28 ágúst - síðasta þriðjudagskvöldferðin í ár
28 ágúst verður síðasta þriðjudagskvöldferðin og þá verður mætingameistarinn 2018 krýndur. Það er sá aðili sem hefur mætt flesta þriðjudaga í sumar.
28 ágúst verður síðasta þriðjudagskvöldferðin og þá verður mætingameistarinn 2018 krýndur. Það er sá aðili sem hefur mætt flesta þriðjudaga í sumar.