Nýr formaður kjörinn á aðalfundi ÍFHK
Aðalfundur Íslenska fjallahjólaklúbbsins var haldinn 25. nóvember 2018 og var þar kosinn nýr formaður og stjórn og gerðar lítillegar breytingar á lögum klúbbsins.
Aðalfundur Íslenska fjallahjólaklúbbsins var haldinn 25. nóvember 2018 og var þar kosinn nýr formaður og stjórn og gerðar lítillegar breytingar á lögum klúbbsins.