Allir hagnast á auknum hjólreiðum
Það er margsannað að starfsmenn sem hjóla til vinnu mæta ferskari, þeir eru hraustari, taka færri veikinda daga og þeir taka ekki síðasta lausa bílastæðið. Það er því til margs að vinna fyrir bæði starfsmenn og atvinnuveitendur að vel sé gert við þá sem hjóla og að hvetja fleiri til að prófa það. Hér eru nokkrir punktar.